Samráð fyrirhugað 16.05.2018—31.05.2018
Til umsagnar 16.05.2018—31.05.2018
Niðurstöður í vinnslu frá 31.05.2018
Niðurstöður birtar

Reglugerð um breytingu á reglugerð um F-gas

Mál nr. S-60/2018 Birt: 16.05.2018 Síðast uppfært: 18.05.2018
  • Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Umhverfismál

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (16.05.2018–31.05.2018). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á á reglugerð nr. 834/2010 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir. Breytingin á reglugerðinni varðar vottun starfsmanna og fyrirtækja sem starfa samkvæmt reglugerðinni og þekkingar- og færnismat. Umsögnum skal skilað eigi síðar en 31. maí 2018 í samráðsgátt https://samradsgatt.island.is/ eða á netfangið postur@uar.is eða í bréfpósti

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Baldur Dýrfjörð - 17.05.2018

Hjálögð er umsögn Samorku um drög að reglugerð um mengaðan jarðveg.

Samorka fagnar tillögunni en setur fram hugleiðingar vegna hagsmuna vatnsverndarsvæða og þar með hættunni á að mengunartilvikum á afskektum svæðum kunni að vera leynt ef ábyrgðarreglur eru mjög strangar ekki síst á afleiddu tjóni. Hagsmunir vatnsveitna verða alltaf nr. 1, 2 og 3 að fá tilkynningu um tjónið.

Viðhengi