Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 12.–19.6.2018

2

Í vinnslu

  • 20.6.2018–13.11.2019

3

Samráði lokið

  • 14.11.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-68/2018

Birt: 11.6.2018

Fjöldi umsagna: 0

Drög að reglugerð

Heilbrigðisráðuneytið

Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1077/2006 um ávísanir tannlækna á lyf.

Niðurstöður

Reglugerðin hefur verið birt, nr. 477/2019.

Málsefni

Velferðarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að 3. breytingu á reglugerð nr. 1077/2006 um ávísanir tannlækna á lyf.

Nánari upplýsingar

Velferðarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að 3. breytingu á reglugerð nr. 1077/2006 um ávísanir tannlækna á lyf. Er drögum þessum að breytingum ætlað að bregðast við uppfærslu sem hefur verið gerð á ATC flokkum auk þess að laga reglugerðina að þeim breytingum sem hafa orðið á lögum, en lög um tannlækningar nr. 38/1985 hafa verið felld úr gildi.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa gæða og forvara

hrn@hrn.is