Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 5.–20.2.2018

2

Í vinnslu

  • 21.2.–24.11.2018

3

Samráði lokið

  • 25.11.2018

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-7/2018

Birt: 5.2.2018

Fjöldi umsagna: 0

Áform um lagasetningu

Matvælaráðuneytið

Ferðaþjónusta

Áform um lagasetningu um Ferðamálastofu, ferðamálaráð og leyfisveitingar í ferðaþjónustu

Niðurstöður

Engar umsagnir bárust. Frumvarp var lagt fram á Alþingi vorið 2018, sjá https://www.althingi.is/altext/148/s/0695.html.

Málsefni

Áformað er að setja lög um Ferðamálastofu, ferðamálaráð og leyfisveitingar í ferðaþjónustu sem leysa munu af hólmi núgildandi lög um skipan ferðamála, nr. 73/2005.

Nánari upplýsingar

Áformað er að skilgreina og afmarka betur stjórnsýslu ferðamála með nýjum heildarlögum um Ferðamálastofu, ferðamálaráð og um leyfisveitingar í ferðaþjónustu. Einnig verður sérstaklega tekið á öryggismálum í ferðaþjónustu ásamt því að gerðar verða breytingar sem tengjast innleiðingu tilskipunar ESB um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, 2015/2302/ESB.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Skrifstofa ferðamála

brynhildur.palmarsdottir@anr.is