Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 13.6.–13.8.2018

2

Í vinnslu

  • 14.8.–19.12.2018

3

Samráði lokið

  • 20.12.2018

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-74/2018

Birt: 13.6.2018

Fjöldi umsagna: 4

Drög að reglugerð

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Örorka og málefni fatlaðs fólks

Drög að reglugerð um eftirlit og eftirfylgni vegna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.

Niðurstöður

Alls bárust fimm umsagnir, fjórar í samráðsgátt og ein í tölvupósti til ráðuneytis. Tekið var tillit til athugasemda eftir atvikum. Reglugerðin hefur verið birt á vef Stjórnartíðinda undir númerinu 1036/2018 https://www.reglugerd.is/reglugerdir/eftir-raduneytum/velferdarraduneyti/nr/21288

Málsefni

Velferðarráðuneytið óskar eftir umsögnum um reglugerð um eftirlit og eftirfylgni vegna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir skv. lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.

Nánari upplýsingar

Samhliða gildistöku laga nr. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, er stefnt að birtingu reglugerða með stoð í lögunum. Meðal þeirra er reglugerð um eftirlit og eftirfylgni vegna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Velferðarráðuneytið óskar eftir umsögum um drög að reglugerðinni sem unnin var í samráði við hagsmunaaðila

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Tenging við önnur mál (1)

Umsjónaraðili

Skrifstofa félagsþjónustu

postur@vel.is