Samráð fyrirhugað
Samráð stendur yfir 21.06.2018 - 29.06.2018
Niðurstöður í vinnslu
Niðurstöður birtar

Reglugerð um veiðar á sæbjúgum til umsagnar: Opnað fyrir möguleika á tilraunaveiðiðleyfum á nýjum svæðum

Mál nr. S-81/2018 Stofnað: 25.06.2018 Síðast uppfært: 09.07.2018
  • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
  • Drög að reglugerð
  • Málefnasvið:
  • Sjávarútvegur og fiskeldi

Niðurstöður í vinnslu

Umsagnarfrestur er liðinn (21.06.2018-29.06.2018). Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem bárust.

Málsefni

Meginbreytingin samkvæmt drögum að nýrri reglugerð um sæbjúgnaveiðar er að opnað verður fyrir möguleika á að veita tilraunaveiðileyfi á nýjum svæðum.

Meginbreytingin samkvæmt drögum að nýrri reglugerð um sæbjúgnaveiðar er að opnað verður fyrir möguleika á að veita tilraunaveiðileyfi á nýjum svæðum.

Innsendar umsagnir

Afrita slóð á umsögn

#1 Sveitarfélagið Ölfus - 29.06.2018

Góðan daginn.

Bæjarstjórn Ölfuss tók fyrir á fundi sínum þann 28. júní s.l. fyrirhugaðar breytingar á reglugerð um veiðar á sæbjúgum.

Bókun bæjarstjórnar er hér í viðhengi.

Með bestu kveðjum

Guðni Pétursson bæjarritari

gudni@olfus.is

Viðhengi