Tímalína máls

1

Til umsagnar

  • 21.–29.6.2018

2

Í vinnslu

  • 30.6.2018–8.4.2019

3

Samráði lokið

  • 9.4.2019

Skjöl til samráðs

Mál nr. S-81/2018

Birt: 25.6.2018

Fjöldi umsagna: 1

Drög að reglugerð

Matvælaráðuneytið

Sjávarútvegur og fiskeldi

Reglugerð um veiðar á sæbjúgum til umsagnar: Opnað fyrir möguleika á tilraunaveiðiðleyfum á nýjum svæðum

Niðurstöður

Mikil andstaða var við reglugerðardrögin og málið var tekið til endurskoðunar í ráðuneytinu.

Málsefni

Meginbreytingin samkvæmt drögum að nýrri reglugerð um sæbjúgnaveiðar er að opnað verður fyrir möguleika á að veita tilraunaveiðileyfi á nýjum svæðum.

Nánari upplýsingar

Meginbreytingin samkvæmt drögum að nýrri reglugerð um sæbjúgnaveiðar er að opnað verður fyrir möguleika á að veita tilraunaveiðileyfi á nýjum svæðum.

Samráði lokið

Umsagnir voru birtar jafnóðum og þær bárust. Skoða umsagnir.

Umsjónaraðili

Jóhann Guðmundsson

postur@anr.is