Samráð fyrirhugað 07.07.2022—20.08.2022
Til umsagnar 07.07.2022—20.08.2022
Niðurstöður í vinnslu frá 20.08.2022
Niðurstöður birtar

Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044

Mál nr. 108/2022 Birt: 07.07.2022 Síðast uppfært: 07.07.2022
  • Innviðaráðuneytið
  • Annað
  • Málefnasvið:
  • Sveitarfélög og byggðamál

Til umsagnar

Umsagnarfrestur er 07.07.2022–20.08.2022. Umsagnir verða birtar jafnóðum og þær berast.
Senda inn umsögn

Málsefni

Tillaga að svæðisskipulagi fyrir Austurland til ársins 2044 er hér með birt til kynningar og athugasemda í samráðsgátt stjórnvalda en hún er líka aðgengileg á vef Austurbrúar.

Tillaga að svæðisskipulagi fyrir Austurland til ársins 2044 er hér með birt til kynningar og athugasemda í samráðsgátt stjórnvalda en hún er líka aðgengileg á vef Austurbrúar.

Í tillögunni er sett fram sameiginleg stefna sveitarfélaganna í landshlutanum á sviði umhverfis, efnahags, samfélags og menningar með það að markmiði að Austurland verði æ betra til búsetu, atvinnu og ferðalaga.

Öllum er frjálst að senda inn umsagnir og þeim skal skila inn rafrænt hér í samráðsgáttinni eða á netfangið svaedisskipulag@austurbru.is fyrir 20. ágúst 2022.

Auglýsing tillögunnar og tilheyrandi umhverfismatsskýrslu er á grundvelli 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.

Nánari upplýsingar um Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044 er að finna á austurbru.is

Svæðisskipulagsnefnd SSA

Tengd mál

Viltu senda inn umsögn um málið?

Smelltu hér til að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænni auðkenningu.

Ef umsögnin er send fyrir hönd samtaka, fyrirtækis eða stofnunar þarf umboð þaðan, sjá nánar hér.