Mennta- og menningarmálaráðuneyti kynnir til samráðs drög að frumvarpi um breytingu á lögum um háskóla, nr. 63/2006 og lögum um opinbera háskóla, nr. 85/2008. Í frumvarpinu er lagt til að breyta 19. gr. laga um háskóla, nr. 63/2006 og 18. gr. laga um opinbera