Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst gera samning við Hönnunarsafn Íslands, með fyrirvara um staðfestingu fjármála- og efnahagsráðherra. Fyrirhuguð samningsgerð er um safnastarfsemi á sviði hönnunar, bera ábyrgð á söfnun, varðveislu, rannsóknum og miðlun á þeim þætti menningarsögu Íslands sem lýtur að hönnun.